Matarhátið á Norðurlandi

Local Food sýningin verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri helgina 30. september – 1. október næstkomandi. Þetta er stærsti viðburður sinnar tegundar á landinu

og er sýningin haldin hér eftir annað hvert ár.

Local Food sýninguna sóttu á síðasta ári um 15 þúsund gestir og voru yfir 30 fyrirtæki sem kynntu framleiðslu sína. Sýninginendurspeglar hinn mikla styrk Norðurlands sem stærsta matvælaframleiðslusvæðis landsins og er því kjörinn kynningarvettvangur fyrirtækja og einstaklinga til að vekja athygli á framleiðslu, matarmenningu, veitingastarfsemi, matartengdri ferðaþjónustu og verslun þessu tengd. Von er á erlendum gestum á sýninguna sem vinna að matartengdri ferðaþjónustu og er tilgangurinn að fræðast um norðlenska matarmenningu ásamt því að kynna eigin hefðir. Lögð er áhersla á að Local Food sýningin sé skemmtileg og eru skipulagðir viðburðir s.s. hinar ýmsu matreiðslukeppnir þar sem fagfólk og almenningur spreytir sig með hráefni úr héraði.

 

Áhersla er lögð á að sýningin er kynningar og sölusýning!

Aðgangur er að sjálfsögðu ókeypis og opnunartíminn frá klukkan 13-18 laugardag. 

Local Food sýninguna sóttu á síðasta ári um 15 þúsund gestir og voru yfir 30 fyrirtæki sem kynntu framleiðslu sína. Sýninginendurspeglar hinn mikla styrk Norðurlands sem stærsta matvælaframleiðslusvæðis landsins og er því kjörinn kynningarvettvangur fyrirtækja og einstaklinga til að vekja athygli á framleiðslu, matarmenningu, veitingastarfsemi, matartengdri ferðaþjónustu og verslun þessu tengd. Von er á erlendum gestum á sýninguna sem vinna að matartengdri ferðaþjónustu og er tilgangurinn að fræðast um norðlenska matarmenningu ásamt því að kynna eigin hefðir. Lögð er áhersla á að Local Food sýningin sé skemmtileg og eru skipulagðir viðburðir s.s. hinar ýmsu matreiðslukeppni þar sem fagfólk og almenningur spreytir sig með hráefni úr héraði.

Skemmtilegar nýjungar í ár.

Food and fun

Dagana 29. september – 1. október verðut sérútgáfa af Food and Fun á Akureyri. Gestakokkar
verða ,,Local Iceland" á nokkrum veitingastöðum á Akureyri. Nánar auglýst síðar.
Á efri hæð Íþróttahallarinnar ætlar Iðnaðarsafnið á Akureyri að setja upp sýningu þar sem
litið er til fortíðar í matvælaframleiðslu síðustu áratuga.

Þeir sem áhuga hafa á þátttöku á Local Food sýningunni eru beðnir að skrá hér með því að smella á þennan hlekk hér að neðan.

Skráning sýnenda á Local Food Festival 2016

Skráningarfrestur er til 22. september

 

Maturinn - Norðlensk matarhátíð

lff.jpg
Local Food 2016

Local Food Festival í Íþróttahöllinni á Akureyri helgina 30. september – 1. október

Local Food sýningin verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri helgina 30. september – 1. október næstkomandi. Þetta er stærsti viðburður sinnar tegundar á landinu og er sýningin haldin hér eftir annað hvert ár.

Local Food sýninguna sóttu á síðasta ári um 15 þúsund gestir og voru yfir 30 fyrirtæki sem kynntu framleiðslu sína. Sýningin endurspeglar hinn mikla styrk Norðurlands sem stærsta matvælaframleiðslusvæðis landsins og er því kjörinn kynningarvettvangur fyrirtækja og einstaklinga til að vekja athygli á framleiðslu, matarmenningu, veitingastarfsemi, matartengdri ferðaþjónustu og verslun þessu tengd. Von er á erlendum gestum á sýninguna sem vinna að matartengdri ferðaþjónustu og er tilgangurinn að fræðast um norðlenska matarmenningu ásamt því að kynna eigin hefðir. Lögð er áhersla á að Local Food sýningin sé skemmtileg og eru skipulagðir viðburðir s.s. hinar ýmsu matreiðslukeppnir þar sem fagfólk og almenningur spreytir sig með hráefni úr héraði.

Áhersla er lögð á að sýningin er kynningar og sölusýning!
Aðgangur er að sjálfsögðu ókeypis og opnunartíminn frá klukkan 13-18 laugardag.

Skemmtilegar nýjungar í ár.
Food and fun
Dagana 29. september – 1. október verðut sérútgáfa af Food and Fun á Akureyri. Gestakokkar
verða ,,Local Iceland" á nokkrum veitingastöðum á Akureyri. Nánar auglýst síðar.
Á efri hæð Íþróttahallarinnar ætlar Iðnaðarsafnið á Akureyri að setja upp sýningu þar sem
litið er til fortíðar í matvælaframleiðslu síðustu áratuga.

Tengiliður vegna Local Food sýningarinnar er:
Davíð Rúnar Gunnarsson
Tölvupóstur: david@vidburdastofa.is 
Sími: 896-3233

Local Food 2016

Local Food Festival í Íþróttahöllinni á Akureyri helgina 30. september – 1. október

Local Food sýningin verður haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri helgina 30. september – 1. október næstkomandi. Þetta er stærsti viðburður sinnar tegundar á landinu og er sýningin haldin hér eftir annað hvert ár.

Local Food sýninguna sóttu á síðasta ári um 15 þúsund gestir og voru yfir 30 fyrirtæki sem kynntu framleiðslu sína. Sýningin endurspeglar hinn mikla styrk Norðurlands sem stærsta matvælaframleiðslusvæðis landsins og er því kjörinn kynningarvettvangur fyrirtækja og einstaklinga til að vekja athygli á framleiðslu, matarmenningu, veitingastarfsemi, matartengdri ferðaþjónustu og verslun þessu tengd. Von er á erlendum gestum á sýninguna sem vinna að matartengdri ferðaþjónustu og er tilgangurinn að fræðast um norðlenska matarmenningu ásamt því að kynna eigin hefðir. Lögð er áhersla á að Local Food sýningin sé skemmtileg og eru skipulagðir viðburðir s.s. hinar ýmsu matreiðslukeppnir þar sem fagfólk og almenningur spreytir sig með hráefni úr héraði.

Áhersla er lögð á að sýningin er kynningar og sölusýning!
Aðgangur er að sjálfsögðu ókeypis og opnunartíminn frá klukkan 13-18 laugardag.

Skemmtilegar nýjungar í ár.
Food and fun
Dagana 29. september – 1. október verðut sérútgáfa af Food and Fun á Akureyri. Gestakokkar
verða ,,Local Iceland" á nokkrum veitingastöðum á Akureyri. Nánar auglýst síðar.
Á efri hæð Íþróttahallarinnar ætlar Iðnaðarsafnið á Akureyri að setja upp sýningu þar sem
litið er til fortíðar í matvælaframleiðslu síðustu áratuga.

Tengiliður vegna Local Food sýningarinnar er:
Davíð Rúnar Gunnarsson
Tölvupóstur: david@vidburdastofa.is 
Sími: 896-3233

Matarferðir

Matarferðir um Norðurland á Local Food Festival - Ferðaskrifstofan Saga Travel skipuleggur sérstaka ferð sem tengist matarframboði og matarupplifun á svæðinu. Frekari upplýsingar má nálgast hér að neðan. Hægt er að panta í ferðina með því að hafa samband við Saga Travel, sagatravel@sagatravel.is 

Viðburðir á Local Food Festival

Fjöldi fyrirtækja í matvælageiranum taka þátt í Local Food Festival á fjölbreyttan hátt. Ákveðnir veitingastaðir bjóða upp á sérstakan Local Food matseðil á meðan hátíðinni stendur. Hægt verður að fræðast um íslenska matarmenningu s.s. sláturgerð og bjórframleiðslu. Einnig verður hægt að taka þátt í hlaðborðum þar sem villibráð er í aðalhlutverki eða hrossakjöt.

Einstakir viðburðir koma inn þegar að nær dregur að hátíðinni.

 

Veitingahús

Veitingahús á Norðurlandi eru afar fjölbreytt og vinna fyrst og fremst með ferskt og gott hráefni frá Norðurlandi. Hérna má sjá yfirlit yfir þá veitingastaði sem verða með sérstakan Local Food Menu í tilefni af Local Food Festival.

Beint frá býli

Beint frá býli er merki fyrir þá sem selja, framleiða eða framreiða matvæli beint úr héraði.

Kaffihús

Kaffihúsaflóran á Norðurlandi er þekkt fyrir heimabakað bakkelsi og hlýlegheit. Ekki láta þau framhjá þér fara í þinni dagsrká fyrir Norðan.

Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
Local Food - Matarhátíð á Norðurlandi